Námskeið

Aromatherapynámskeið: Sjálfshjálp með aromatherapy.

Námskeiðaröðin Sjálfshjálp með aromatherapy er ætluð fyrir alla sem hafa áhuga á að bæta heilsu sína með ilmkjarnaolíum. Hvert námskeið er 2 tímar í senn og taka fyrir ákveðna kvilla og þær ilmkjarnaolíur sem hægt er að nota við þeim.

Námskeið í boði árið 2023 – 2024 hjá Aromatherapyskólanum eru:

Sjálfshjálp við höfuðverkjum

Sjálfshjálp við verkjum í stoðkerfinu

Heimaþrif með ilmkjarnaolíum – NÝTT

Sjálfshjálp á ferðalögum – NÝTT

Sjálfshjálp bættur svefn og svefngæði

Sjálfshjálp gegn frjókornaofnæmi – NÝTT

Sjálfshjálp gegn kvíða

Hvert námskeið kostar 9000 krónur

Innifalin eru námskeiðsgögn og ein aromatherapyblanda.

Skráning : https://www.aromatherapyskolinn.is/?post_type=product

Hugleiðslunámskeið: Sætið eina

Hugleiðslunámskeiðið Sætið eina er námskeið fyrir starfsfólk fyrirtækja þar sem einfaldar hugleiðslur eru kynntar og ástundaðar. Hugleitt er í hádeginu og tekur hver tími 30-40 mínútur.  Hvert námskeið er 5 vikur, einu sinni í viku með kennara.  Markmið námskeiðsins er streitustjórnun á vinnutíma.

Áhugasamir geta sent fyrirspurn á netfangið: kristinsjofnv@gmail.com