Sjálfshjálp við kvefpestum

Aromatherapyskólinn

Sjálfshjálp með Aromatherapy- Kvefpestir.
Námskeiðið verður haldið þann 11. febrúar 2023
að Hamrahlíð 17, Hús Blindrafélagsins, 105 Reykjavík.
Námskeiðið er 2 tímar frá 11-13  Einnig er hægt að mæta á námskeiðið í gegnum Zoom

Verð aðeins 8000 kr innifalið í verði eru námsgögn með uppskriftum og aromatherapy blanda við kvefi.
Kynntar verða 5 ilmkjarnaolíur sem geta hjálpað gegn kvefi.
Kennt verður að blanda úr þessum olíum og fá nemendur með sér eina blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðinu.

Skráning stendur yfir núna: Skrá mig