Sjálfshjálp við höfuðverkjum

Fyrsta námskeiðið á árinu 2020 í röðinni : Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 27. febrúar 2020 í Aromatherapyskólanum. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur geta hjálpað okkur gegn höfuðverkjum. Farið verður yfir öryggisatriði varðandi notkun á ilmkjarnaolíum og kennt verður að blanda áhrifaríkar blöndur til að lina höfuðverki. Nemendur fá með sér heim námsgögn með uppskriftum og blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðiu. Skráning á námskeiðið er hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.