Aromatherapyskólinn

Næsta haust mun tveggja ára námslota hjá Aromatherapyskólanum byrja. Þessi námslota er í fjarnámi og ættu nemar á landsbyggðinni að fagna því. Námið er einstakt og eins og það gerist best í Aromatherapyskólum erlendis. Allt nám á íslensku. Skráning stendur yfir núna, góður afsláttur og bónusar fyrir þá sem skrá sig fyrir 1. september 2024

Skólinn selur ekki ilmkjarnaolíur né aðrar vörur..einungis þekkingu.

Nánari upplýsingar :   http://www.aromatherapyskolinn.is