Sjálfshjálp með Aromatherapy- Verkir í stoðkerfi.
Námskeiðið verður haldið þann 21. febrúar 2019
að Hamrahlíð 17, Hús Blindrafélagsins, 105 Reykjavík.
Námskeiðið er 2 tímar frá 17-19
Verð aðeins 6000 kr innifalið í verði eru námsgögn með uppskriftum og aromatherapy blanda við verkjum.
Kynntar verða 5 ilmkjarnaolíur sem allar hafa verkjastillandi eiginleika.
Kennt verður að blanda út þessum olíum og fá nemendur með sér eina blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðinu.
Dásamlegir flæðandi jógatímar á föstudögum.
Markmiðið er að ná slökun og jafnvægi eftir vinnuvikuna.
Í jógatímanum eru hefðbundnar jógastöður ( asanas) sem hægt er að aðlaga að getu hvers og eins. Öndunaræfingar. Mjög góð leidd slökun (yoga nidra) í 30 mín. í enda hvers tíma.
Takmarkaður fjöldi í tíma og nokkur pláss laus.
Tímarnir eru kl 16.30 – 18.00 í Yogatma, Skipholti 35, 105 Reykjavík
Áhugasamir sendi tölvupóst á kristinsjofn@simnet.is
Sjálfshjálp með Aromatherapy- Kvefpestir.
Námskeiðið verður haldið þann 17. janúar 2019
að Hamrahlíð 17, Hús Blindrafélagsins, 105 Reykjavík.
Námskeiðið er 2 tímar frá 17-19
Verð aðeins 6000 kr innifalið í verði eru námsgögn með uppskriftum og aromatherapy blanda við kvefi.
Kynntar verða 5 ilmkjarnaolíur sem geta hjálpað gegn kvefi.
Kennt verður að blanda úr þessum olíum og fá nemendur með sér eina blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðinu.
Sjálfshjálp með Aromatherapy- Svefn.
Námskeiðið verður haldið þann 1. nóvember 2018
að Hamrahlíð 17, Hús Blindrafélagsins, 105 Reykjavík.
Námskeiðið er 2 tímar frá 17-19
Verð aðeins 6000 kr innifalið í verði eru námsgögn með uppskriftum og aromatherapy blanda við bættum svefni.
Kynntar verða 5 ilmkjarnaolíur sem allar hafa áhrif á bættan svefn.
Kennt verður að blanda úr þessum olíum og fá nemendur með sér eina blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðinu.
Nú er hægt að kaupa diskinn Slökun og hugleiðsla með Kristínu Sjöfn á rafrænu formi hjá Hljóðbók.is. :
https://hljodbok.is/hljodbaekur/handbaekur/207-slokun-og-hugleidsla
Að verjast kvefpestum. Nú er farið að hausta með tilheyrandi veðrabreytingum. Þá erum við oft viðkvæmari fyrir því að fá kvef. Hægt er að nota aromatherpy -ilmkjarnaolíur á einfaldan hátt til að verja okkur og fjölskyldu okkar fyrir umgangspestum.
Námskeið fimmudaginn 27. september 2018 kl 17-19. Verð aðeins 6000,-
Skráning : kristinsjofn@simnet.is

Aromatherapynudd með leiddri slökunarhugleiðslu í lokin. Svæðanudd á fótum, heilnudd (sogæðanudd) og slökunarhugleiðsla 90 mínútna sæla. Skráning í nuddtíma í netfangið: kristinsjofn@simnet.is
WWW.Botanica2018.com
Fræðsla, námskeið og fullt af fróðleik næstu vikuna.
Þann 1. maí 2018 gaf Kristín út geisladiskinn Slökun og hugleiðsla með Kristínu Sjöfn. Hann inniheldur þrjár slökunaræfingar og eina hugleiðsluæfingu og er ætlaður fyrir bæði byrjendur og lengra komna.