Brautargengi

Ég smellti mér á námskeið hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands- Brautargengi -fyrir konur með frábærar viðskiptahugmyndir…..ég mæli með því fyrir allar konur með góða hugmynd. Frábærir kennarar og maður mótar hugmyndina sína og sér hvort það er mögulegt að koma henni í framkvæmd.

Skýrteinið komið í hús